> Í öðrum sveitarfélögum eru framkvæmdir við einhverja skóla en enginn þeirra óstarfhæfur. Sem dæmi eru framkvæmdir í Garðaskóla í Garðabæ en nemendur í skólanum auk þess sem færanlegar kennslustofur eru við skólann. […] Allir leik- og grunnskólar í Mosfellsbæ verða starfandi í haust samkvæmt upplýsingum frá bænum. […] Allir leik- og grunnskólar í Hafnarfirði eru starfhæfir fyrir nýjan skólavetur. Á Seltjarnarnesi er leikskólastarf hafið og grunnskólar verða, samkvæmt svörum frá bænum, starfhæfir frá skólabyrjun, þrátt fyrir að framkvæmdir verði þar í gangi jafnhliða skólastarfi.
Hvernig er þetta svona mikið verra í Reykjavík? Eru bara svona margfalt fleiri skólar í Reykjavík?
1 Comment
> Í öðrum sveitarfélögum eru framkvæmdir við einhverja skóla en enginn þeirra óstarfhæfur. Sem dæmi eru framkvæmdir í Garðaskóla í Garðabæ en nemendur í skólanum auk þess sem færanlegar kennslustofur eru við skólann. […] Allir leik- og grunnskólar í Mosfellsbæ verða starfandi í haust samkvæmt upplýsingum frá bænum. […] Allir leik- og grunnskólar í Hafnarfirði eru starfhæfir fyrir nýjan skólavetur. Á Seltjarnarnesi er leikskólastarf hafið og grunnskólar verða, samkvæmt svörum frá bænum, starfhæfir frá skólabyrjun, þrátt fyrir að framkvæmdir verði þar í gangi jafnhliða skólastarfi.
Hvernig er þetta svona mikið verra í Reykjavík? Eru bara svona margfalt fleiri skólar í Reykjavík?