Sennilega amk 99% sem eru á móti því hafa aldrei prófað það og halda að áfengi sè eitthvað skárra. Ungt fólk á Íslandi drekkur sig fullt á meðan Frakkarnir reykja kannabis og Ítalir taka kókaín. Það er engin lógík í þessu, skoðanir eru mótaðar af venjum en ekki raunveruleika.
gerningur on
Það er samt enginn þrýstihópur i samfélaginu sem talar fyrir þessu. Lögreglan myndi missa ákveðin völd svo hún mun berjast á hæl og hnakka gegn þessu. Læknasamfelagið lýtur svo á að þetta myndi auka álag á heilbrigðiskerfið svo þeir eru á móti.
Við þyrftum að finna einhvern huggulegan djúpt innmuraðan sjalla sem telur sig geta grætt á sölunni löglega.
Svo satt að segja ef að kannabis yrði gert löglegt yrði solu fyrirkomilagið algert bíó, við værum að tala um einhverja lúgu einhversstaðar úti í móa sem væri opinn frá 10-14 á virkum dögum því ekki má auka aðgengi um of.
Sem sagt fólk myndi halda afram að versla ólöglega.
GeiriFri on
Já held það sé eina lausnin til að bjarga andliti. Þarft ekki að líta lengra en á Klambratún til að sjá að ríkistjórnin hefur enga stjórn á grasinu. Galið að labba þar verandi með grasofnæmi og löggan gerir ekkert þegar ég bendi henni á allt þetta bölvaða gras
3 Comments
Sennilega amk 99% sem eru á móti því hafa aldrei prófað það og halda að áfengi sè eitthvað skárra. Ungt fólk á Íslandi drekkur sig fullt á meðan Frakkarnir reykja kannabis og Ítalir taka kókaín. Það er engin lógík í þessu, skoðanir eru mótaðar af venjum en ekki raunveruleika.
Það er samt enginn þrýstihópur i samfélaginu sem talar fyrir þessu. Lögreglan myndi missa ákveðin völd svo hún mun berjast á hæl og hnakka gegn þessu. Læknasamfelagið lýtur svo á að þetta myndi auka álag á heilbrigðiskerfið svo þeir eru á móti.
Við þyrftum að finna einhvern huggulegan djúpt innmuraðan sjalla sem telur sig geta grætt á sölunni löglega.
Svo satt að segja ef að kannabis yrði gert löglegt yrði solu fyrirkomilagið algert bíó, við værum að tala um einhverja lúgu einhversstaðar úti í móa sem væri opinn frá 10-14 á virkum dögum því ekki má auka aðgengi um of.
Sem sagt fólk myndi halda afram að versla ólöglega.
Já held það sé eina lausnin til að bjarga andliti. Þarft ekki að líta lengra en á Klambratún til að sjá að ríkistjórnin hefur enga stjórn á grasinu. Galið að labba þar verandi með grasofnæmi og löggan gerir ekkert þegar ég bendi henni á allt þetta bölvaða gras