La lista dei redditi alti – “I 3.445 islandesi con il reddito più alto” – La fonte

https://heimildin.is/tekjur/2023/?q=&page=69

di Brolafsky

1 Comment

  1. Brolafsky on

    Hæhæ. Ég sá að greininni hafði verið póstað, en þar sem greinin er læst og þetta er meira eins og fjölda síðna listi, þá ætla ég að koma hér með nokkra aðila.

    Topp 10 listinn.

    1. Sigurjón Óskarsson, skipstjóri og fyrrverandi eigandi Óss. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 5.564.707.378kr.-
    2. Magnús R. Jónsson, stofnandi Garra, en hann lést í Mars 2023. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 3.548.706.227kr.-
    3. Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri og eigandi Óss, rekur heilsugæslu í Kubuneh í Gambíu. Heildartekjur hennar fyrir árið 2023 nema 2.668.586.624kr.-
    4. Viðar Sigurjónsson, skipstjóri og fyrrverandi eigandi Óss. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 2.613.985.941kr.-
    5. Gylfi Sigurjónsson, skipstjóri og fyrrverandi eigandi Óss. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 2.602.682.403kr.-
    6. Elías Skúli Skúlason, varaformaður Play. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 1.702.505.189kr.-
    7. Guðbjörg Astrid Skúladóttir, eigandi Klassíska listdansskólans. Heildartekjur hennar fyrir árið 2023 nema 1.676.290.383kr.-
    8. Davíð Helgason, fjárfestir og stofnandi Unity. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 1.524.868.803kr.-
    9. Sigurður Gísli Pálmason, fjárfestir og annar aðaleigandi IKEA á Íslandi. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 1.446.252.008kr.-
    10. Haraldur Ingi Þorleifsson, stofnandi Ueno og fyrrverandi starfsmaður Twitter. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 1.312.992.816kr.-

    ​

    Aðrir áhugaverðir eða skemmtileg númer.

    #94 – Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar Erfðagreiningar. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 261.279.607kr.-

    #120 – Benedikt Sveinsson, fjárfestir og faðir forsætisráðherra. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 223.450.908kr.-

    #127 – Ingólfur Árnason, fyrrverandi forstjóri Skagans 3X. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 215.709.694kr.-

    #136 – Helgi Vilhjálmsson, eigandi Góu. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 206.373.953kr.-

    #150 – Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 189.942.052kr.-

    #155 – Jökull ‘JJ’ Júlíusson, söng og gítarleikari í hljómsveitinni Kaleo. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 186.388.366kr.-

    #158 – Björgólfur Jóhannsson, einn eiganda Gjögurs og fyrrverandi forstjóri Samherja. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 185.574.825kr.-

    Neðsta sæti listans (#3445) vermir hann Þórhallur Gunnlaugsson, yfirvélstjóri hjá Þorbirni. Heildartekjur hans fyrir árið 2023 nema 31.897.022kr.-

    ​

    Endilega commentið hér undir og ég skal fletta viðkomandi upp.

Leave A Reply