“La certificazione è stata chiamata dai bulli una certificazione a basso salario” – Vísir

https://www.visir.is/g/20242623116d/-vottunin-verid-kollud-lag-launa-vottun-af-garungunum-

di StefanOrvarSigmundss

1 Comment

  1. StefanOrvarSigmundss on

    Nú hef ég ekki skoðað neinar rannsóknir á þessu og tel ekki skynsamlegt að treysta neinu sem Dilja segir án þess að leggjast yfir málið. Ég tek hins vegar eftir að hún notar orðræðu vinstrimanna gegn þessu:

    >„Vottunin hefur reyndar verið kölluð láglaunavottun af gárungunum. …“

    Hægrimenn taka stundum upp á því að reyna að koma vinstramegin að vinstrimönnum. Auðvitað hefur Diljá og Sjálfstæðismenn aldrei nokkurn tímann haft áhyggjur af lágum launum á Íslandi. Þá áratugi sem ég hef fylgst með stjórnmálum man ég ekki eftir því að Diljá eða hennar lið hafi nokkurn tímann þótt vinnuskilyrði einhvers hóps vera slæm. Hvað þá að þau hafi talað fyrir hærri launum eða betri fríðindum. Hins vegar ef laun hækka þá fara þau öll að tala um stöðugleika og hófsemi og slíkt, það er að segja þegar við erum ekki að tala um tekjur atvinnurekenda.

Leave A Reply