Tags
Armenia
Austria
Belgium
Bulgaria
Cechia
Croatia
Croazia
Czech
Czechia
Czech Republic
Danimarca
Denmark
Estonia
Europa
Europe
France
Francia
Germania
Germany
Grecia
Greece
Hungary
Ireland
Irlanda
Polonia
Polska
Portogallo
Portugal
Regno Unito
Repubblica Ceca
Repubblica di Turchia
Romania
Serbia
Slovacchia
Slovakia
Slovenia
Svezia
Sweden
Turchia
Turkey
Ucraina
Ucraino
Ukraine
Ungheria
United Kingdom
1 Comment
Finnst þessi grein vera í hálfgerðri mótsögn við sjálfa sig, allavega að hluta til.
* Rússar eru að nota flóttamenn sem vopn og dæla þeim inn í Evrópu til að skapa sundrung og árekstur milli menningarheima.
* Þeir sem benda á þetta vandamál og hið augljósa, að þetta er árekstur milli ólíkra menningaheima sem skapar sundrung, þeir eru að bermála rússneskan áróður.
Getur Rússland ekki tapað?
Það er eitt að benda á vandamálið og vilja taka á því, og annað að fara út í einhverjar öfgaofsóknir, sem við blessunarlega erum laus við hérna á Íslandi. Þessi pistill er dæmigerð skautun, ef einhver dirfist að nefna vandamálin sem fylgja öllu þessu flóttafólki (húsnæði, félagsmál, stuðningur, tungumál, menntun, menning, kvenréttindi o.s.frv.) þá er hann orðinn öfga þetta og Trump hitt. Engar lausnir, bara kalla “hina hliðina” öfga og illum nöfnum, bara farið í manninn en ekki boltann. Þessi áhugamaður um samfélagsmál er nákvæmlega það, ekki atvinnumaður, heldur “amatör” sem dettur beint í gildru Rússa og býr til frekari skautun með því að úthrópa þá sem tala gegn þessu innflytjendaflóði. Rússar elska svona réttlætisriddara því þeir leyfa sundrunginni og menningarárekstrunum í Evrópu að grassera.