Finnst fáránlegt þegar það er svona mikil uppsöfnuð þörf og allir eru alltaf að tala um hvað það þurfi mikið að byggja, að þá eru sveitarfélög að setja alls konar óþarfa reglur um hvað má og má ekki sem tefja hluti ógeðslega mikið. Minnir mig á vitleysuna á Snorrabraut í fyrra þegar það var ein random stúdíóíbúð af því að samkvæmt deiliskipulagi þá máttu ekki vera fleiri tveggja herbergja íbúðir í húsinu ([frétt](https://www.visir.is/g/20232419049d/bil-og-bol-laus-lif-still-i-einni-ibud-a-snorra-braut)). Algjör vitleysa.
1 Comment
Finnst fáránlegt þegar það er svona mikil uppsöfnuð þörf og allir eru alltaf að tala um hvað það þurfi mikið að byggja, að þá eru sveitarfélög að setja alls konar óþarfa reglur um hvað má og má ekki sem tefja hluti ógeðslega mikið. Minnir mig á vitleysuna á Snorrabraut í fyrra þegar það var ein random stúdíóíbúð af því að samkvæmt deiliskipulagi þá máttu ekki vera fleiri tveggja herbergja íbúðir í húsinu ([frétt](https://www.visir.is/g/20232419049d/bil-og-bol-laus-lif-still-i-einni-ibud-a-snorra-braut)). Algjör vitleysa.