* ekki fyrsti neyðarfundurinn
* ekki annar neyðarfundurinn
* ekki þriðji neyðarfundurinn
* ekki fjórði neyðarfundurinn
* ekki fimmt-…
Skastrik on
Verður gaman að komast að því hvað það var sem að Svandís sagði á ríkisstjórnarfundinum í dag.
Sýnist Sigurður Ingi líklega ekki hafa tekið afstöðu eða ekki verið á móti því sem að sagt var þannig að Sjálfstæðisflokkurinn var krafinn um eitthvað býst ég fastlega við.
6 Comments
It’s happening.gif 😁
Vona innilega fyrir kosningum fyrir jól.
Spennó
Mikið vona ég að stjórnin springi og Bjarni Ben fái ekki tækifæri til þess að flytja áramótaávarp forsætisráðherra. Aftur.
ástæður af hverju þetta er spennandi:
* Jóhanna Vigdís hefur tvisvar sett [spurningamerki](https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-02-af-hverju-ad-bida-til-vors-med-kosningar-423628) í [fyrirsagnir](https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-09-vg-getur-ekki-stjornad-samstarfinu-er-rikisstjornin-ad-springa-424195) um hugsanleg stjórnarslit undanfarna daga á ruv.is, sem er óvenjulegt fyrir vandaðan fréttamann ([lögmál Betteridge á bara við um óvandaða fjölmiðlun](https://en.wikipedia.org/wiki/Betteridge%27s_law_of_headlines))
* Stefán Einar svo gott sem lofaði stjórnarslitum í upphafi [Spursmáls fyrr í dag](https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/11/spursmal_er_rikisstjornin_i_andarslitrunum/) á mbl.is (mín túlkun, ekki hans orð)
* Nýjar kannanir sýna að það er ekki bara Miðflokkurinn sem er að höggva í fylgi Sjálfstæðisflokksins heldur er Viðreisn nú líka á blússandi á þeirra kostnað. Fáir flokkar með kosningamaskínu sem er jafn tilbúin að ná eitthvað af því fylgi aftur í blitz kosningum
—
ástæður af hverju þetta er ekki spennandi:
* ekki fyrsti neyðarfundurinn
* ekki annar neyðarfundurinn
* ekki þriðji neyðarfundurinn
* ekki fjórði neyðarfundurinn
* ekki fimmt-…
Verður gaman að komast að því hvað það var sem að Svandís sagði á ríkisstjórnarfundinum í dag.
Sýnist Sigurður Ingi líklega ekki hafa tekið afstöðu eða ekki verið á móti því sem að sagt var þannig að Sjálfstæðisflokkurinn var krafinn um eitthvað býst ég fastlega við.