Er það brot á trúnaði að sýna hvað vinnustaðurinn er illa útbúinn? Er það réttlætanlegt að maðurinn sé sendur í ótímabundið leyfi fyrir að koma fram í Kveik og sýna aðstæðurnar?
Langar að heyra ykkar skoðun því mér finnst að svona starfssemi þurfi að vera í stöðugri þróun og endurskoðun með miklu gegnsæi.
2 Comments
Er það brot á trúnaði að sýna hvað vinnustaðurinn er illa útbúinn? Er það réttlætanlegt að maðurinn sé sendur í ótímabundið leyfi fyrir að koma fram í Kveik og sýna aðstæðurnar?
Langar að heyra ykkar skoðun því mér finnst að svona starfssemi þurfi að vera í stöðugri þróun og endurskoðun með miklu gegnsæi.
Má lýsa einstaka málum um börn í fjölmiðlum?
Það er rík þagnarskylda á þessum stað.