Hvað sem fólki kann að finnast um Pírapana þá held ég að þetta gæti orðið katastrófa fyrir íslensk stjórnmál.
Imn0ak on
Löngu komin þörf á að breyta fyrirkomulagi stjórnmálaflokka á Íslandi. Gengur ekki að hvaða leppalúði sem er getur stofnað “stjórnmálaflokk”, þegið styrki og sogið frá ríkinu. Margir af vinstri flokkum eru með keimlík grunnprinsipp en virðast skorða sig burt útaf prinsippum “formanns”. Ekki hægt að réttlæta kostnaðinn að vera með 9 (11?) stjórnmálaflokka og grunnrekstur þeirra á spena almennings.
2 Comments
Hvað sem fólki kann að finnast um Pírapana þá held ég að þetta gæti orðið katastrófa fyrir íslensk stjórnmál.
Löngu komin þörf á að breyta fyrirkomulagi stjórnmálaflokka á Íslandi. Gengur ekki að hvaða leppalúði sem er getur stofnað “stjórnmálaflokk”, þegið styrki og sogið frá ríkinu. Margir af vinstri flokkum eru með keimlík grunnprinsipp en virðast skorða sig burt útaf prinsippum “formanns”. Ekki hægt að réttlæta kostnaðinn að vera með 9 (11?) stjórnmálaflokka og grunnrekstur þeirra á spena almennings.