Ég kenni COVID um að hluta til. Fólk vandist þessu þegar það var fast heima hjá sér í lengri tíma og hélt svo bara áfram þegar það fór aftur út á meðal fólks.
Finnst þetta líka mjög dónalegt. Hef séð fólk tala um að þetta sé eitthvað kynslóðadæmi hjá unga fólkinu en ég sé þetta hjá fólki á öllum aldri þannig að ég er ekki að kaupa það.
nikmah on
Er það ekki bara útaf því að það er verið að “skype-a” á messenger eða eitthvað slíkt?
verdant-witchcraft on
Þvi það hefur lesið hræðsluáróður að það að hafa símann upp að eyranu sendir einhverjar “hættulegar” 5G bylgjur inn í hausinn…
Oswarez on
Margir nota FB messenger til að hringja og nota videóið.
Ég er old school og nota bara eyrun.
brosusfrfr on
Vegna þess að almenningur hefur á síðustu árum vanrækt skyldur sínar hvað varðar að skamma, smána, og almennt leggja í einelti þá sem haga sér á almannafæri á máta sem ekki telst samfélagslega viðeigandi.
Ég vil meina að vanrækslan hófst þegar við leyfðum fólki að ganga um óáreitt á almannafæri í náttbuxum.
Vigdis1986 on
Mér finnst stærra vandamál, og þetta hefur verið til staðar í alveg 10-15 ár, að fólk tekur símtal í miðju samtali við manneskju sem er í sama herbergi. Ef þetta er ekki barnið þitt eða makinn þinn þá hlýtur þetta að mega bíða í 4 mín.
Zeric79 on
Þetta eru Kardashian áhrifin.
Krakkarnir sjá þetta í raunveruleika sjónvarpi, snapchat, tiktok og þessháttar en gera sér ekki í grein fyrir að þar er þetta gert til að áhorfandi heyri einnig í viðmælanda en ekki því þetta sé kúl.
8 Comments
Sjá þetta í TV og apa eftir því
Ég kenni COVID um að hluta til. Fólk vandist þessu þegar það var fast heima hjá sér í lengri tíma og hélt svo bara áfram þegar það fór aftur út á meðal fólks.
Finnst þetta líka mjög dónalegt. Hef séð fólk tala um að þetta sé eitthvað kynslóðadæmi hjá unga fólkinu en ég sé þetta hjá fólki á öllum aldri þannig að ég er ekki að kaupa það.
Er það ekki bara útaf því að það er verið að “skype-a” á messenger eða eitthvað slíkt?
Þvi það hefur lesið hræðsluáróður að það að hafa símann upp að eyranu sendir einhverjar “hættulegar” 5G bylgjur inn í hausinn…
Margir nota FB messenger til að hringja og nota videóið.
Ég er old school og nota bara eyrun.
Vegna þess að almenningur hefur á síðustu árum vanrækt skyldur sínar hvað varðar að skamma, smána, og almennt leggja í einelti þá sem haga sér á almannafæri á máta sem ekki telst samfélagslega viðeigandi.
Ég vil meina að vanrækslan hófst þegar við leyfðum fólki að ganga um óáreitt á almannafæri í náttbuxum.
Mér finnst stærra vandamál, og þetta hefur verið til staðar í alveg 10-15 ár, að fólk tekur símtal í miðju samtali við manneskju sem er í sama herbergi. Ef þetta er ekki barnið þitt eða makinn þinn þá hlýtur þetta að mega bíða í 4 mín.
Þetta eru Kardashian áhrifin.
Krakkarnir sjá þetta í raunveruleika sjónvarpi, snapchat, tiktok og þessháttar en gera sér ekki í grein fyrir að þar er þetta gert til að áhorfandi heyri einnig í viðmælanda en ekki því þetta sé kúl.