“La gente mi lascia piangere” – Vísir

https://www.visir.is/g/20242619942d/-folk-fer-hrein-lega-gratandi-fra-mer-

di StefanOrvarSigmundss

2 Comments

  1. StefanOrvarSigmundss on

    >Sjúklingar þurfa að reiða fram rúma milljón króna til að komast í bakaðgerð hjá einkaaðilum. Verið er að búa til stéttaskiptingu í heilbrigðisþjónustu að sögn forstjóra og læknir segir fólk stundum bresta í grát þegar það heyrir verðið.

    Þetta þarf örugglega ekki að vera svona dýrt, þau stýra verðinu sjálf.

    >„Þeir eru því miður fáliðaðir og vilja geta tekið fleiri sjúklinga að sér. Þeir eru fáliðaðir og það er erfitt að komast að á skurðstofu á Landspítalanum. Núna eru þeir að senda fjórar af hverjum fimm tilvísunum frá sér því þeir anna bara ekki eftirspurn. Þess vegna erum við meðal annars farin af stað til að létta á álaginu á Landspítalanum,“ segir Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Læknastöðvarinnar í Orkuhúsinu.

    Því miður? Hún velur sjálf að starfa utan Landspítala, stofna fyrirtæki og setja þrýsting á Sjúkratryggingar Íslands til þess að komast í þessa peningavél.

    Þeim líður svo illa yfir að þurfa að græða svona mikið á þessu öllu saman.

  2. Heritas83 on

    Ég held að þú vanmetir kostnaðinn við að reka nútíma skurðstofu og ofmetir þar af leiðandi hversu mikið fer í vasann á þessu fólki.

Leave A Reply