Þurfum við í alvöru að vernda fólk fyrir sjálfu sér? Ömurlegt slys vissulega, en fólk sem gengur alveg upp að þverhnípi hlýtur að gera sér grein fyrir áhættunni. Mér finnst eins og umræðan sé oft þannig að það eigi að byggja grindverk allsstaðar þar sem einhver gæti dottið í náttúrunni.
Auðvitað ættum við að fræða fólk um hættur sem eru ekki endilega augljósar, eins og t.d. í Reynisfjöru. En þetta finnst mér komið út í öfgar.
1 Comment
Þurfum við í alvöru að vernda fólk fyrir sjálfu sér? Ömurlegt slys vissulega, en fólk sem gengur alveg upp að þverhnípi hlýtur að gera sér grein fyrir áhættunni. Mér finnst eins og umræðan sé oft þannig að það eigi að byggja grindverk allsstaðar þar sem einhver gæti dottið í náttúrunni.
Auðvitað ættum við að fræða fólk um hættur sem eru ekki endilega augljósar, eins og t.d. í Reynisfjöru. En þetta finnst mér komið út í öfgar.