4 Comments

  1. RaymondBeaumont on

    óttast hann að fólk fatti ekki að hann er temu útgáfan af trump?

  2. Hélt það lægi í augum uppi að það sé alger lýðlræðislegur harmleikur að ókjörinn auðjöfur eins og Musk sé að fá að setja puttana beint í ríkisreksturinn til að móta eftir því sem hentar sér og öðrum auðmönnum best og fái svo að spila út einhverja fantasíu að hann sé rosa sniðugur í að hagræða með að koma með rosa niðurskurði sem munu hafa neikvæði áhrif á líf milljóna

    Sér Simmi hér fyrirmynd?

  3. Ef Sigmundur Davíð ætlar að herma eftir Trump og það þarf að hagræða, er þá ekki bara best að skipta út Sigmundi Davíð fyrir símsvara sem les upp nýjasta Truth Social póstinn frá Trump?

    Ansi góður sparnaður í því.

  4. Ríkið er ekki einkafyrirtæki, og á ekki að vera rekið sem slíkt.

Leave A Reply